9.2.2009 | 01:33
Skammið mig ef ég hef rangt fyrir mér ...
... en:
"að hann hafi aldrei hlaupið frá verki sem hann hafi tekið að sér og það muni hann ekki gera nú"
Hætti hann ekki sem borgarstjóri á miðju kjörtímabili?
"Ég þurfi bara að fara frá af óefnislegum ástæðum"
Já, alveg rétt... það hefur enginn lengur efni á því að hafa þig sem seðlabankastjóra.
Kaldhæðnislega, þegar ég reyni að opna Bréf Davíðs Oddssonar í heild þá fæ ég villu "this document is damaged and can not be repaired" :D
Davíð segir ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er eitthvað vandamál hjá þér, ég gat auðveldlega opnað það.
Hörður Einarsson, 9.2.2009 kl. 03:01
enn bilað .. adobe readerinn neitar að opna þetta. Örugglega eitthvað activex dót sem ég er búinn að slökkva svona öryggisins vegna.
Björn Leví Gunnarsson, 9.2.2009 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.