Vald spillir ... heilsu? - Kosningar í prófum

Fréttir hér í US fjölluðu um rannsóknir sem bentu á að forsetaembættið ylli því að þeir sem gegna því eldist hraðar:  http://www.boston.com/news/politics/2008/articles/2009/01/04/the_graying_of_the_presidents/

Streita er líka mögulegur valdur offitu barna: http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/01/22/streita_studlar_ad_offitu_barna/

Ég bara spyr þegar forustumenn beggja stjórnarflokkanna leggjast í veikindi :(

Allavega... Hvernig stendur á því að kosningar eru alltaf settar í mitt próftímabil eða prófundirbúningtímabil nemenda? Er viljandi verið að bola þessum hópi fólks frá því að taka virkan þátt í kosningabaráttunni??

Ekki misskilja að  ég fagna kosningum í vor ... en af hverju alltaf á þessum tíma?


mbl.is Geir: Kosið í maí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki hefur tekist að sýna frammá að streita auki merkjanlega almenna hættu á krabbameinsmyndun, amk. hvergi nærri eins afgerandi og áhrif hennar á ýmsa aðra sjúkdóma.

http://www.cancer.gov/cancertopics/factsheet/Risk/stress

Stefán Sigurkarlsson (IP-tala skráð) 23.1.2009 kl. 14:46

2 Smámynd: Björn Leví Gunnarsson

Það var svona á minna alvarlegu nótunum sem ég spurði ... hef frekar áhyggjur af tímasetningunni fyrir kosningar (eins og áður) ...

Björn Leví Gunnarsson, 23.1.2009 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband