Starfsstjórn

"Þó það sé orðið ljóst úr þessu að það mun sitja einhvers konar starfsstjórn"

 Hvað sem gerist þá má ekki stokka upp í stólum framkvæmdavaldsins fyrir kosningar. Ef Geir hættir sem forsætisráðherra vegna veikinda fyrir kosningar þá viljum við ekki enn eina borgarstjóradramatíkina (það myndi þýða 3 forsætisráðherrar á þessu ári). Leysið málið öðruvísi takk fyrir ... Með því til dæmis að láta þá sem sinna störfum forsætisráðherra ef hann er ... annarsstaðar ... sjá til þess að allt gangi fram að kosningum.

Ég vil bara ekki sjá neina brauðmola falla til "gæðinga" á síðustu metrunum ... nógu slæmt er ástandið án þess að láta almenning horfa upp á svoleiðis spillingu aftur (vísa til seðlabankastjóra)


mbl.is Steingrímur J.: Sleginn út af laginu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband