Domino áhrif

... og hver stendur á toppnum?

Það er alveg víst að ástæður fallsins eru margþættar en það er ljóst að þeir sem höfðu ólina sem víðasta lentu fyrst í erfiðleikum og af því að fyrsti kubburinn féll (Lehman brothers var meðal fyrstu) þá hófst keðjuverkun sem gerði það að aðilar með sífellt hertari ól lentu í lánakröfum og þurftu þar af leiðandi að leita í sínar lánakröfur.

Smá saman dreifist domino púslið og kubbar falla einn af öðrum. Vegna þess hversu domino netið er þétt, í staðinn fyrir að vera ein röð af kubbum þá hefur lítið þýtt að stöðva fallið á einum stað því kubbarnir hrynja í kring.

Allir brugðust skjótt við til þess að reyna að leysa vandann og stöðva fallið í heild sinni og það leiddi til dæmis til þess að fórnarlömb neðst í keðjunni voru ákveðin ... þau sem höfðu augljósar hliðarverkanir (domino endagata) ... og innheimtukröfur settar í gang sem var vitað að væri ekki hægt að standast við. Fljótfærnisákvörðun sem eftir á að hyggja var skot í fótinn frekar en eitthvað annað.


mbl.is Segja að eignir hafi verið umfram skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband