Menntun er grunnstoð.

Menntun er einn hluti af þeirri grunnþjónustu sem ríkið ber skyldur til þess að veita samfélaginu. Sama hvernig árið er þá á menntun ekki að líða fyrir.

Hinir hlutarnir eru heilbrigðisþjónusta, menning og samgöngur/samskipti.

Það sagt þá get ég alveg nefnt að fjölbreytni náms í HÍ er of mikil á of stuttum tíma. Það sem ég á við er að það eru allt of margir áfangar sem eru kenndir á hverju ári. Þar á móti vantar aftur verulega aukið afl í rannsóknarvinnu ... þannig að "sparnaðarlega" séð þá kemur þetta út á eitt.


mbl.is Mótmæla niðurskurðinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Þór Sigurðsson

Sæll.

Athyglisverðar pælingar, m.a. það sem þú skrifaðir um undirskriftir, forsetann o.fl.  Það þarf að þróa hér áfram lýðræðisleg vinnubrögð og aðferðarfræði með beinni þátttöku almennings í ríkari mæli.

Hljómar eins og við séum eitthvað skyldir, ætla að skoða það.

jólakveðja

Árni Þór Sigurðsson

Árni Þór Sigurðsson, 27.12.2008 kl. 00:58

2 Smámynd: Björn Leví Gunnarsson

Takk fyrir jákvæða styrkingu :)

Efast samt um að skoðanaskyldleiki sé arfgengur ;) ... samt fyndið og voða íslenskt.

Björn Leví Gunnarsson, 2.1.2009 kl. 02:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband