Meirihlutamyndun, hvers vegna?

Geta þessir flokkar ekki bara farið á þing með sína þingmenn, þurfa þeir endilega að rotta sig saman í einhvern meirihluta sem límdur er saman með stjórnarsáttmála sem eru afbökuð kosningaloforð þeirra flokka sem mynda meirihlutann ?

Meirihlutar myndast hvort eð er á alþingi, en þá bara um hvert málefni fyrir sig.


mbl.is Þingað um nýja stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Fyrir kosningar hafði Framsóknarflokkurinn áhrif á hvernig stjórnarsáttmálinn leit út, núna þarf ekki að spyrja hann.

Einar Steinsson, 26.4.2009 kl. 16:47

2 Smámynd: corvus corax

Fyrir kosningar leit framsóknarflokkurinn svo á að hann væri í forsæti ríkisstjórnarinnar og réði þar öllu "a la Davíð Oddsson". Nú eru vinstri flokkarnir sem betur fer lausir við þessa helv.... spillingar-afætu sem framsóknarflokkurinn er og geta snúið sér að því sem máli skiptir ...og gefið syni spillingarinnar, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, langt nef!

corvus corax, 26.4.2009 kl. 17:07

3 Smámynd: Björn Leví Gunnarsson

hmm, ágætis punktar. Má líka minna á pontusöng og 300 ræðurnar sem stöðvuðu Persneska herinn?

Það merkilega í því tilviki var að persneski herinn hélt ræðurnar og stöðvaði þannig sjálfan sig.

Björn Leví Gunnarsson, 27.4.2009 kl. 04:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband