Það sem er ósagt er athyglisverðara en það sem er sagt

Þar sem þessir reikningar voru inni í íslenskum banka þá bara ríkið ábyrgð á um 3 milljónum íslenskra króna inn á hverjum reikning (eitthvað svoleiðis) sem fyrir 3 mánuðum var miklu meira en 20 þúsund evrur. Þó að maður sé ekki klár á hvað gengið er núna þá má svo sem segja að 20 þúsund evrur = 3 milljónir eða svo eins og staðan er í dag.

Þessi upphæð er alger lágmarksupphæð sem öll lönd í EES ábyrgjast og ég sé engann möguleika á því að stjórnvöld hefðu getast skorast undan því að greiða þetta lágmark. Það sem var gert rangt var að leyfa stofnun þessara útibúa en aftur þá í núverandi umhverfi þá höfðu stjórnvöld ekkert um það að segja.

Allavega, ég fagna þessari niðurstöðu... hún er það besta sem við höfum í stöðunni.


mbl.is Icesave-deilan leyst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband